Er þetta í öllum mediaplayerum eða bara eitthverjum einum, búinn að prófa að re-installa ef þetta er bara einn eða restarta tölvunni ef þetta eru margir? Annars veit ég ekki hvað er að, en þetta er það sem að ég myndi prófa ef að ég ætti í þessum vanda. Annars óska ég þér góðs gengis og megi Guð vera með þér.