Peter var að hlaupa heim með miða sem að hann fann í bjórflösku. Það voru sex silfur miðar í staðinn fyrir fimm gull eins og í Charlie and the Chocolate Factory. Í þessum þætti er verið að gera grín að Charlie and the Chocolate Factory og í staðinn fyrir súkkulaðiverksmiðju, fékk Peter að fara í bjórverksmiðju sem að bar nafnið Pawtucket Patriot Beer Hann fékk að taka einhvern einn með sér og kaus hann Brian. Eftir þessi hlaup datt hann svo og hélt um hnéð á sér og sagði...