Viltu þá segja mér af hverju fólk sem að vinnur við gjaldeyrisviðskipti notar erlendar síður? Það þarf náttúrulega líka nákvæmt gengi pundsins og þar eru erlendu síðurnar (þessar stærstu) einu ef ekki tvemur skrefum framar. Og svo gefa bankarnir stundum upp kaupgjald sitt, sem að ég held þó að sé ekki raunin með kbbanki.is