Farðu í ,,Add or remove programs“ ýttu á ,,remove” hnappinn hjá ,,Football Manager 2005“ og farðu eftir wizard-inum og fjarlægðu leikinn. Farðu nú í C:\Program Files og hægri smelltu á ,,Sports Interactive,, og veldu ,,Delete” og síðan ,,Ok“, gerðu það sama með ,,SEGA”. Settu diskinn í og install-aðu leiknum, gáðu hvort þetta virki ekki núna. d;o)