Rólegur, ég spurði ekki né sagði að þú værir afbrýðisamur útí mig, en þú tókst þá ályktun þannig að ég veit ekki hvað ég á að hugsa. Flood er ofast notað yfir það þegar fólk refreshar svo oft að heimasíðan fellur niður, oftast hackarar í fýlu. Eða þegar að sjór fer þangað sem fólk vildi ekki fá hann. Því miður þá verð ég að segja þér það að ég svara málefnalegum umræðum á málefnalegan hátt, vitlausum umræðum á vitlausan hátt o.s.fr. ég hef sagt þetta á áður man ekki hvort ég sagði þér það....