veit einhver hérna hvernin og hvort það sé hægt að ýta á einhvern takka til að taka pop-up stopperinn af á firefox? á pop-up stoper sem ég var með á explorer þá ýtti maður bara á ctrl, en á eldrefnum virðist maður þurfa að fara inni options og leyfa hverja einustu síðu sem maður vill kíkja á, í stað þess bara að ýta á einn takk um leið og maður opnar hana, væri frábært ef þið gætuð sagt mér hvort þetta sé hægt :)
Mín skoðun er ALLTAF sú rétta