Idol. Við erum ekkert að tala um einn mann frá Kína og annan frá Rússlandi. Við erum að tala um tvo menn frá Íslandi og þessvegna eru yfirgnæfandi líkur á því að við höfum hisst, lært í sömu skólabókunum, erum í sömu kirkju, æfðum sömu íþróttirnar og að við erum skildir. Ég væri ekkert frumlegri en hljómsveitin heldur væri ég og hljómsveitin jafn ófrumleg. Varðandi setninguna um hversu gamall ég er og fyrir hverja ég held klúbb hef ég tvö orð: Fordómafulli fasisti. d;o)