þú getur kannski ýmindað þér hvernig það er að vera í göngutúr í sakleysi sínu og stíga svo á bú holugeitunga Í ÁGÚST (þegar þeir eru sem árásargjarnastir) á heitu björtu kvöldi, þegar allir eru inni í búinu? þessu lenti ég í, brá ekkert smá þegar ég fann sting í andlitinu, brá reyndar það mikið að ég sló af mér gleraugunum mínum og fann þau ekki aftur. svo að snúa sér við og sjá gerið fljúgandi fyrir aftan sig. sem betur fer fattaði ég grunnregluna, engar snöggar hreyfingar, og panikkaði...