Lion king.. sama hvað ég horfi oft á hana þá líður mér alltaf jafn illa með simba þegar pabbi hans er nýdáinn og hann er eitthvað að kalla á hjálp. það er einnig eina myndin sem ég hef grátið yfir en þá var ég reyndar 4 ára og það í bíói.
jebb líka allt löggu/glæpa myndir eins og t.d. blue streak, nitional security ,white chicks, little man, big momas house 1og2 , bad boys 1og2 og svo má lengi nefna
1.star wars allar(nema kannski ep.II) 2.allar kevin smith get ekki gert upp á milli 3.harold and kumar 4.Rocky I-VI 5.i kina spiser de hunde nee segi bara svona það er nú mjög erfitt að gera upp á milli mynda og reyna gera eitthvern svona lista:S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..