Ég sá Joyeux Noël og var alveg sáttur með hana. Hún fjallaði um þann hluta af fyrri heimsstyrjöldinni sem hefur alltaf heillað mig. Fín mynd.

Endilega tilkynnið hvaða mynd þið sáuð seinast og látið endilega stjörnufjölda fylgja með myndinni ef þið mögulega getið.
“Why can't we just get along”