Hann stóð á gatnamótum, á aðra hönd gata sem var bæði svo freistandi og falleg, en samt svo… svo óspennandi og fyrirsjáanleg út í óvissuna. Á hina var síbreytilegur vegur sem var eina stundina grár og einlitur malarvegur, þá næstu myrkur og drungalegur vegur alsettur hindrunum og þá þriðju gönguvegur í björtum og hlýjum skógi. Á sama tíma var stelpa að leika sér í boltaleik með nokkrum strákum. Hún hljóp upp völlinn, sólaði einn, annann, vippaði yfir þann þriðja og náði skoti á markið, hún á...