Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fjögurra sekúndna stef var hálft annað ár í smíðum (4 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Las þetta í Mogganum í gær og má til með að deila þessu með ykkur :) Fjögurra sekúndna stef var hálft annað ár í smíðum Það tók hálft annað ár að semja og fága fjögurra sekúndna opnunarstefið sem milljónir tölvunotenda eiga eftir að heyra í hvert sinn sem þeir kveikja á tölvu með nýja Windows Vista stýrikerfinu. Til að finna nákvæmlega réttu hljómana fékk Microsoft til liðs við sig tónlistarmanninn Robert Fripp. Hann er þekktastur fyrir gítarleik með rokkhljómsveitinni King Crimson á áttunda...

Myndir í greinum. (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Daginn. Hverig er best að setja inn myndir við greinar. t.d skýringar myndir og þess háttar :)

Varðandi GeForce 6800 GS (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Daginn Fékk hjá vini mínum eitt svona kort en aftan á því stendur 256 PCI-E Nú var ég að skoða á heimasíðu nvidida.com þá kemur fram “AGP 8X/PCI Express” Þannig að mig langaði að vita hvort ég gæti notað það í AGP rauf líka eða eins og held að þetta sé fyrir PCI-E rauf ??

Leiðarljós 28 sep. 2006 - Jólaþáttur (5 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jólin voru alsráðandi í þættinum í dag. En gaman var að rifja upp myndir af gömlum perósnum s.s Harlely og Mallet, Beth og LuJack og Philip. Það var jólagleði hjá Bauer fjölskylduni og þar voru vinir og ættingjar Eds. Þau voru að horfa á gamlar vídeo myndir frá jólum fyrri ára og rifja upp gamla tíma. Nola og Bridget og Matt voru hjá Vanessu og fjölskyldu. Eins var Lucy og Alan Michael Billy var að vona að pabbi sinn kæmi, svo kemur Hart með jólagjöf handa Peter. Roger og Dinah eru að halda...

The Top 20 Reasons Dogs Don't Use Computers (1 álit)

í Hundar fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Rakst á þetta á einni síðu: 20. Can't stick their heads out of Windows XP. 19. Fetch command not available on all platforms. 18. Hard to read the monitor with your head cocked to one side. 17. Too difficult to “mark” every web site they visit. 16. Can't help attacking the screen when they hear “You've Got Mail.” 15. Fire hydrant icon simply too frustrating. 14. Involuntary tail wagging is dead giveaway they're browsing www.pethouse.com instead of working. 13. Keep bruising noses trying to...

Er mismunur á Microsoft Visual Studio 6.0 og Microsoft Visual Studio 2005 ? (4 álit)

í Forritun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sælir hugar. Vildi bara forvitnast hvort þetta sé ekki það sama ??? Spyr er sá ekki veit. Kv:

NTFS á Linux (4 álit)

í Linux fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sælir Linux-hugar. Hvaða línux distro supporta NTFS án þess að það sé mikið vesen. Prufaði á Fedoru og þá er hægt að lese en ekki skrifa. Veit að það virkar á unbuto. En hvað með suse og hin kerfin ? Með von um góð svör. Kv:

The Apprentice (2 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvaða session þeir eru að sýna núna á stöð2 ? Kv:

Flippaðir hjá mbl.is (6 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Var að lesa eftirfarnadi frétt og hló mig máttlausan. C/P mbl.is Kona á níræðisaldri rænd úti á götu Kona á níræðisaldri var rænd á gangi við Njálsgötu í morgun. Hún fór rakleiðis á lögreglustöð og lýsti þjófinum af nokkurri nákvæmni og var hann handtekinn skömmu síðar. Konan fór á lögreglustöðina á Hverfisgötu, lýsti þjófinum og náðist hann skömmu síðar þar sem lögregla hafði grun um hver væri á ferð. Þjófurinn, sem er hálfþrítugur, játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslu.“ Það sem fram...

Er þinn Nokia farsími S60 sími? (0 álit)

í Farsímar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Series 60 eða S60 er þróað af Symbian, sem fleiri af stóru farsímaframleiðendunum nota. Það er enn Nokia sem er tilbúin með síma sem nota nýja 3. útg. af S60, en Sony Eriscsson hefur í mörg ár notað Symbian fyrir sína farsíma gott dæmi er nýji SE M600. P serían notar líka Symbian. Siemens hefur notað Symbian 60 til SX1 símanns, eins og Panasonic. Eftirfarandi gerðir af símum nota nýjasta S60 stýrikerfið 3250 N71 N72 N80 N91 E60 E61

Dónaskapur og óliðlegheit í BT. (70 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sælir Hugar. Mig langaði bara að hella út skálum reiði minnar yfir þeim dónaskap sem ég varð fyrir upp í BT í Kringlunni. Þannig er að ég er að skoða sjónvörp sé bara litið 14“ með DVD spilara og svo stór. Ég fer að spyrja á kassanum hvort þeir eiga ekki 14” án DVD. Þá segir stelpan á kassanum Jú þetta er allt í tækjadeildinni. Og ekki er spurt hvort mig vanti aðstoð. NEI NEI Það voru 2 aðrir starfsmenn að kjafta saman í stað þess að afgreiða. Þannig að EKKI versla í BT. Léleg búð.

Partion Magic. (2 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Daginn Ég skipti upp disk með Partion Magic fyrir windows Windows og afgagngin Linux. Næu langar mig til að taka það út (Linuxið sko) og þess vegna datt mér í hug að hvort væri ekki bara nóg að opna PM og velja svæðið sem Linux er á og forsníða hann ? Með von um góð svö

Setja upp forrit sem enda á rpm. (4 álit)

í Linux fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Sælt veri fólkið. Er búin að koma upp kerfinu og virkar 100% en ég er í smá vandræðum að koma inn Lykla Pétri fyrir Linux. Ég er búin að sækja það Setti það í möppu sem ég kalla Download fer síðan í skel og fæ rót með su Fer svo cd Download og þar er skráin: fp-linux-ws-4.6.6-1.i386.rpm Þá er spurning hvernig ég set upp forritið og gildir það sama fyrir aðrar uppsetningar ? rpm ??? skra ? Kveðja

Skipta disk niður með PartitionMagic 8.0 (3 álit)

í Linux fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Er að fara að skipta disknum mínum niður til að geta sett upp Fedora. Nú keyri ég forritið. Vel Create a new partition Vel diskinn C: Vel Hvar á að stofna Vel Eftir c:\alphadog vel stærðina, og þá kemur af því hvaða heiti á disksneið. og þá kemur spurning Mundi ég setja i File System Type: Linux Ext2 eða Nota ég NFTS eða mun upps á Linuxnum breyta ? Með von um góð svör.

Þráðlaust Logitech lyklaborð. (4 álit)

í Linux fyrir 18 árum
Sælir Linuxar. Mig langar til að vita hvort þið hafið lent í vandræðum með þráðlaus lykla borð og mýs í Linux ?

Linux og Router (2 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sælir Linux menn. Núna er kerfið frá MS búin að stríða mér svo mikið að ég er að hugza um að setja upp linux á vélina sem ég er með hér. Það sem mig langar til að vita er að ég er með Netopia Cyman router. Reynar verð- ég með switch því ég er líka með lappa en er nóg fyrir mig að stinga honum í samband við switch og Linux kerfið finnur netið. (eins og WINDOWS) gerði ? Með von um góð svör, Seppi

Pagerating í IE 6.0 (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sælt veri fólkið. Það komst einn í tölvuna mína sem vissi ekki hvað hann var að gera og setti á Content Advisor og setti passw og svo gleymdi hann passanum þannig að núna get ég ekki skoðað síður í IE eða farið neitt. Get ekki slökkt á þvi heldur í tools. Því hún biður allaf um passw. Er einhver með ráð til að laga ? Þarf ég að setja upp Win aftur eða get ég sett upp IE upp á nýtt. Með von um góð svör.

e107 Vefumsjónarkerfið. (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sælir allir hugar. Ég er að fara að nota e107 vefumsjónarkerfið og langar til að forvitnast hvort sé búið að þýða það yfir á íslensku ? með von um góð svör Kv: Seppi

Kvikmyndaframleiðendur í mál við BitTorrent síður (3 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Samtök kvikmyndaframleiðanda í Ameríku hafa tilkynnt að þau ætli að hefja mál á hendur sex svokölluðum BitTorrent netsíðum fyrir að gera netnotendum kleift að skiptast ólöglega á myndum og sjónvarpsþáttum. Er þetta í fyrsta skipti sem framleiðendur beina spjótum sínum að þeim sem skiptast á sjónvarpsefni en í fréttatilkynningu frá samtökunum kemur fram að skipti á ólöglegu sjónvarpsefni á Netinu hafi aukist um 150% á einu ári. BitTorrent-síður virka þannig að þær vísa notendum á efni t.d....

Bookmarkforrit fyrir PALM (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum
Sælir Hugar. Er með Vx svo ;) Er búin að leita sundur og saman af forriti sem ég get skráð inn URL sem mér finnst áhugaverð. Þá eitthvað í þessa likingu Lýsing: Hugi-Lófatölvur Netfang: www.hugi.is/palm Hef skráð url í T-610 síman min sem bara svona note en get ekki sent það milli með BlueTooth :( Kv: Seppi

Feedback (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sælir Hugar góðir. Er í smá vanda. Er með feedbackform á síðu sem lítur svona út. "— Hvaða skilaboð viltu koma að: ( ) Kvörtun ( ) Bilun ( ) Etc. Efni: Nafn: Email: Sími: [ ]Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Submit - Clear —" Það sem mig langar að vita hvernig hægt sé að virkja þetta þannig að þegar maður smellir á Submit þá er umbeðnar uppl. senda via E-mail Með kv: Ísak

Patch á EVE (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sælir Hugar. Er að Dl EVE frá stuff.is, en það sem mig langar að vita að það er líka patchar þar, er nóg fyrir mig að sækja nýjasta og patcha svo þegar ég er búin að setja hann upp ?

Samtenging SE T610 og Palm Vx (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sælir PDA notendur :) Mig langar til að forvitnast hvort einhver þarna úti geti sagt mér hvenrig ég get samtengt gemsa og Palm :) Er þá að meina að nota hana á Internetið . ER ekki komin með Blátönn á hana þannig að ég nota IR port eða er það kannski of hægvirkt ? Eins hvort þið hafið reynslu og hvaða forrit maður getur notað t.d til að flytja símaskrá út gsm yfir í pda :) Kv: Ísak

Nýja Dietkók auglýsingin (8 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sælir öll. Hvað finnst ykkur um þessa nýju Diet kók auglýsingar. Bæði þá útvarps og sjónvarps. Maður er búin að fá sér fill saddan af þessum ASNA og FÁRANLEGU augýsingum. Eins í l0kin þá er þetta nýja diet-kók VONT !!!!!!!!

Linux útgáfur sem fylgja t.d Linux Format. (4 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sælir Linuxmenn :) Það sem mig langar nú til að spyrja um hvort þið hafið prufað distro sem t.d kemur með tölvublöðum eða er betra að DL því ? Ástæða er sú að ég er með Mandrake 10 og langar að setja það upp á Hp server sem ég er með hér. Með von um góð svör.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok