16 ára - skattkortið Hver einstaklingur fær sent skattkort einu sinni þ.e. í byrjun þess árs þegar hann verður sextán ára. Skattkortið er eins konar ávísun á persónuafslátt, en persónuafsláttur er ákveðin fjárhæð sem kemur til lækkunar á reiknuðum sköttum. Skattkorti þarf að framvísa hjá launagreiðanda þegar kemur að því að hefja störf. Hafi hann ekki skattkortið undir höndum er reiknaður fullur skattur án nokkurs afsláttar. Þá er Nafn - heimili - póststöð Nafn maka - kennitala Skattkort...