Sælir drengir. Þið vitið það flestir hvað ég hef gaman af gömlum bmx hjólum, þ.e old school hjólum. Þannig að þið sem hafið áhuga á því að kynna ykkur sögu, og hvernig hlutirnir eru búnir að þróast. Ég hvet ykkur eindregið að fletta í gegnum öll hjólin. http://www.skullskates.com/bike_museum/intro.htm Kv Old school Lemmy Bætt við 3. október 2007 - 11:36 Það væri líka gaman, ef þið mynduð síðan velja ykkar uppáhalds hjól? Ha..hmmm Mitt er klárlega 1972 Raleigh Chopper og svo er auðvitað eins...