pottþétt á morgun sko, mamma vinnur allavega í Glitni og hún er að fara í vinnuna, samt ekki í svona útibúi hún er bara að vinna þarna í höfuðstöðvunum og eithvað láta Ísland verða gjaldþrota.
Það er mikli skemmtilegra, það er eins og nammi sem maður stelst í eða hestur sem maður rændi, það er miklu betra heldur en það sem maður fær venjulega.
þetta er bara eithvað rugl sem á að láta þig adda þeim á msn og svo talaru við eithvern botta og hann reynir að láta þig skrifa kortanúmerið þitt á eithverja klámsíðu…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..