Ég meina þú kannski þekkir ekki ísland á sama hátt og ég og ég þekki ekki útlönd á sama hátt og þú. Mæli með að bara hafa gaman af lífinu og synda mikið og kynnast nýju fólki og því lífið er jú gjöf og maður verður að hafa gaman af því eins lengi og maður getur.