hæ , góðu Cod spilarar …… fyrir nokkrum mánuðum í Nóvember þá var ég noob og mér langar að segja ykkur mína sögu af CoD heiminum.

Sko þetta byrjaði allt saman í Nóvember þegar ég fekk mér Cod eftir að Bippi “F4nAtiC^” hafði verið að sýna mér cod heimahjá sér og viti menn ég heillaðist af CoD, eg fór útí búð nokkrum dögum eftir að eg talaði við bippa í skólanum um að ég ætlaði að kaupa mér cod og keypti mér 1 stikki.

skanderbeg var fyrsta clanið sem ég vissi um á þessum tíma og mér langaði ofboðslega í það en ég var rosalegur noob á þessum tíma svo ég kommst nú ekki inní það.Síðan var ég byrjaður að vera með Skanderbeg gaurunum á Vent eftir að eg hafði gískað á passann og var kannski pínu þreitandi í byrjun , en svo smám saman fór ég að kynnast gaurunum betur og betur með hverjum degi á fætur öðrum , fyrst kynntist ég Hrafni “corvus” , síðan kynntist ég ingva-ljungberg og koll af kolli …. og allt voru og eru þetta skemmtilegir strákar…..síðan hætti Skanderbeg sem skilur eftir sig stóran hlekk í sögu CoD.

Eftir Skanderbeg var stofnað Clanið Wanted sem mig minnir rétt í desember var gert…
ég fór á Trail hja þeim en því miður fyrir mig þá kommst eg ekki inn…
svo Byrjaði Jólamótið , ég var í claninu GGW// sem stóð sig með príði.. man eftir að við kepptum við Víking þá og bara GG!…
en því miður kláraðist þetta blessaða mót alldrei

síðan fór eg á trail í 1.janúar og ég var glaður með það…
nokkrum dögum eftir það þá var mér hleipt inn í ss….
og síðan sameinaðist [SS] = ha$te……
eins og flestir vita þá hætti Wanted og sumir fóru í Adios og sumir fóru í uC sem er núna Exodus..

núna í dag ….. er nýtt clan að koma…….

og ég spyr er þetta að eiðilegja 2 cod clön sem eru búinn að standa hérna lengi eða er þetta clan til að efla okkar samfélag…..

án efa er þetta cod samfélag búið að reynast mér skemmtilegt og ástríðufullt þegar á reynir , allir eru vinir og svona og þetta er það sem ég er messt ánægður með að það er einginn mórall hér á ferð….

EN ég er ekki að fara neitt frá þessu cod samfélagi.


þetta samfélag er til sóma og … önnur samfélög ættu að taka okkur til fyrirmynda :)

bara takk kærlega fyrir mig elsku vinir nær og fær :)

lifið í blíðu en ekki í stríðu