Litli bróðir minn er besti bróðir í heiminum, við erum alltaf að slást eða hann að reyna að lemja mig og ég að taka hann og halda honum eða eithvað svo er hann bara geggjað flippaður og geðveikt skemmtilegur, samt hata ég einn vin hans sem er tælendingur.