Hverjum er ekki sama um mengunarkvóta? Væri bara gott fyrir jörðina ef að allt myndi hitna geðveikt mikið og menn myndu deyja og svo myndu önnur dýr vonandi skinsamari en mennirnir taka yfir. En það bara þarf að finna eithvað að gera við þessa orku sem er í ánum okkar, fólk þarf vinnu þarna á Austurlandi og það er það sem stjórnvöldin voru að hugsa um. Betra fyrir krónuna öruglega að vesenast eithvað í áli en að hafa fullt af fólki atvinnulaust út á landi.