Einmitt, þó svo að gróðurhúsalofttegundirnar hafi alveg örugglega áhrif, þá er það svo lítilvægt að við ættum ekki að hafa neinar áhyggjur. Annars alveg gott að það er verið að gera eithvað í þessu en ég efast ekki um það að þetta verði gert á rangan hátt og þetta á eftir að leggjast á þriðja heims ríkin og svo framvegis. Held þetta sé gert til að halda þessum nýríku löndum eins og Kína, Indland og fleiri, halda þeim niðri svo þau verði ekki of voldug.