Bíó virkar vel, það flokkast undir það að gera eithvað og þú þarft ekki að tala við stelpuna og gera þig eithvernveginn að fífli. Annars er ég svo paranoid og lélegur í svona dæmi að það er betra fyrir mig að segja ekkert heldur en að tala eithvað. Þannig að þetta fer bara eftir því hvað þér finnst best og hvað þú telur að stelpan hafi gaman af. Meina ef hún er algjör fan af James Cameron, þá bíðuru henni bara á frumsýninguna á Avatar. Málið er bara að spila þetta af fingrum fram og fylgja hjartanu.