Hmmm, ég skynja kaldhæðni, en það eru ekki endilega þessi lög sem slík heldur aðstöðuleisið við það að bakka þau upp. Þeir geta t.d. ekkert stoppað á 4klst fresti á leiðinni til Ísafjarðar eða eithvað, það er bara engin aðstaða fyrir þá til að stoppa eins og í sjoppum og þannig slíku. Eða það vilja þeir meina, veit svosem ekkert mikið um þetta.