Leiðrétting! Pink Floyd voru ekki í fíkniefnum nema Syd Barrett (leader 1965-1967) en hann var sá eini sem að var á dópi þegar bandið starfaði,hljómborðsleikarinn prufaði tvö tripp áður en hann byrjaði í pink floyd svo það sé á hreinu,þótt soundið þeirra sé psychadelic (sérstaklega á Syd Barrett-tímabilinu). En ég tek samt sem áður undir það með þér að skökk bönd eru mjög oft betri en edrú bönd,þó til séu undantekningar eins og U2 og fleiri bönd.