Aðalmunurinn er í bandvíddinni, PCI-E er með rúmlega 8 sinnum meiri bandvídd og er nokkurnveginn byggt upp einsog Hypertransport frá AMD, AGP er eldri staðall sem að er lítið notaður í dag. PCI-E 3.0 er svo að koma bráðlega sem að mun tvöfalda bandvíddina sem að er möguleg á PCI-E raufum.