Ég held að það sé betra að gera þetta “ískalt upp úr þurru” eins og þú segir frekar en að ýja að henni í einhvern tíma því það er svo vont fyrir stelpuna kannski að gruna eitthvað en vera ekki viss… það er svo mikil píning. Annars held ég að það sé best að gera þetta bara í rólegheitunum, segja henni ástæðuna sem þú sagðir okkur og vona að hún reyni að skilja þótt það sé erfitt.. :/ en hey, mín skoðun :)