Þeir bugar sem komu til sögunar með 1.3 eru sagðir vera lagaðir í þessu patchi. Teleportation og endurlífgun spilara bugið hafa verið lagað. Bugs sem komu upp í 1.30 sem eru tengd við endurlífgun spilara og teleportation, eða warping, á sumum borðum hafa verið lagaðir. Þessi vandamál voru meðfylgjendur þegar lagað var fyrir endurlífgun spilara og um script breytingar (eins og hliðin í mp_assult til dæmis). Hægt er að nálgast hann hér á static.hugi.is/games/wolfenstein/ Tekið af...