Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ehar
ehar Notandi frá fornöld 130 stig

Re: Hvað kostar að gera við mixer?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
680 kr rafeindavirki í dós! opna sprayja sleða og renna mökkslega fram og til baka. Færð svona temp viðgerð með því. Jafnvel splæsa í hreynsi fyrst og svo contaktspray með lubi! E.Ha

Re: TROMMUNÁMSKEIÐ Í SEPTEMBER

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Come on hann hefur átt herfilega tíma……… sennilega mikið cokinu að kenna! Algjört sell out… selur sponsor á nærur og drap napster! Hitt er annað mál að hann hefur þekkingu á trommuleik, telur Jóhann Jökul einn mesta áhrifavald sinn! E

Re: Magnaraviðgerðir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Flemming er langbesti kosturinn í viðgerðarmönnum. Hann er uppi á Akranesi. Gallin er að þetta er ódyr magnari og það má ekki eyða mikklu í hann! Volmetakkin er ekki mikið vandamál. A kupa rafeindavirkja í dós (contaktsprai) Komast að takkanum innanfrá. sprayja og nudda hann fram og aftur endur takist nokkrusinnum eftir þörfum. Ef það virkar ekki skipta um rofan. 12 mm lykill og lóðbolti. 2 virar :-) Getur keyft hann orginal eða bara sambærilegt hjá miðbæjarradioi eða Íhlutum ( Við hliðina á...

Re: Flamenco

í Klassík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þorvaldur Már Gitarkennari í Tónskóla Sigursveins er að kenna flamenco meðal annars. Gætir fundið mail hjá honum á síðunni og kinnt hve þú ert langt kominn svo hann geti valið verk við hæfi :-) E

Re: Vantar lítð kríli

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mojo var með 5 watta lampamagnara á undir 20 svo einhverja 15-20 watta solid stade. ca ? mojomusic.is

Re: Einu sinni enn - help a brudda out !!!! Skoða öll tilboð !!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Geturðu pm á mig upplisingum um 8 rakkið hef hugsanlega áhuga. þá gætirðu smellt þér á hitt :-) E

Re: TELE PROJECT TIL SÖLU!!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Gæti haft áhuga á t.d helmingnum. Gísli eða einhver annar………… Til í að taka helming á móti mér? E.Ha

Re: velcro spurning

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
RÚMFATALAGERINN!!!!!!!!!!! Kostar slikk Ca 12 mm breiður. Ekki setja nema eina rönd á t.d Boss stærð af pedölum! Ofan á pedalborðið er hinnsvegar sniðugra að nota bílateppi. Vel snögt. E.Ha

Re: Námskeið í smíði lampamagnara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Flemming er að kenna í Fjölbrautarskóla Suðurlands og eins og tappin hérna hafa menn verið að smíða mögnuð klone hjá honum :-) E

Re: Námskeið í smíði lampamagnara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
samt hálvitalegt nafn á Iðnó! Stela gamla nafni Tækniskólanns. Þvílikir bjánar!

Re: Námskeið í smíði lampamagnara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Að mörgu leiti spennandi. Flemming hefur boðið upp á þetta árum saman uppá Skaga. http://trinityamps.com/Trin18Over.htm#18price Reikna með að það eigi að setja saman svona kitt. Kittið kostar 12-1900$ Hef trú á þessum magnara smið. Finnst prisarnir meira spennandi hjá WWW.Ceriatone.com Allavega spennandi kostur. E

Re: Óska eftir klarinetti. :-)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Misti af því :-( sá aldrei þá auglisingu. E

Re: behringer bugera

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Bugarian er klassiskt uppbygður lampamagnari. Örugglega ekki vitlausasti kosturinn. Behringer framleiðir fullt af nothæfu dóti. E

Re: Tengja box við 2554 jubilee-inn

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
bara plögg and play :-) E.ha

Re: Klúður í sambandi við pickupa mál...

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sorry ruglaði þér við Braga barral :-) Ef þú ert áfram í einhverju brasi þá get ég kíkt á þetta fyrir þig, er í Fossvoginum. Sendu þá bara Pm og ég sendi þér númer um hæl. Einar Har Bætt við 22. ágúst 2008 - 09:10 Sá að þú varst búinn að senda hann í viðgerð svo …….. E

Re: Klúður í sambandi við pickupa mál...

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Brooks ..færð iða frá honum í Stöðinni ofl! hann gæti líka bent á fleirri skemtilegar vertionir af viringu! Annars er þetta örugglega einhvað einfalt. 5 way svitsar eru smá mismunandi svo ég myndi byrja að skoða þá. Hef svona á tilfinningunni að pu séu tengdir í hring ! Annars er líka séns að kíkja á þetta með þér. Þú átt numerin mín einhverstaðar annar guttinn minn keyfti af þér Fulltone wha wha :-)

Re: Einangrun

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
:-) sammála Gisla :-)

Re: Átt þú það sem ég er að leita af í skiptum fyrir...

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
SG er soldið þunnur fyrir pus pull takka. Skoðaði það einu sinni soldið! En hinnsvegar aðrir valkostir, t.d 5 way swits í stað 3 vay og hafa 2 kosti öðruvísi, t.d singelcoilnec pu eða einhvað. þannig sést ekkert á gitarnum en fjölhæfnin eykst. Annarkotur eru miniswitsar, þá verða möguleikarnir endalausir, t.d hvað varðar paralel eða serial tengingu á kolunum í pu. Veit að Brooks viraði verulega skemtilega upp PRS inn hanns Ómars í Tónabúðinni, (gitarleikari í Bermuda) Svona sem ultimate ball...

Re: Póskeppni

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Miðað við áhugamálið þá sést hálsinn standandi þarna á bakvið1 Enda í nógu að snúast! e

Re: Tveggja ampa setup? -umræða-

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mikið af Delay pedölum bjóða upp á tvo ampa og þá sterio en þá færðu ekki valkostinn að keyra annan í einu! En gamann í delayinu :-) Miðað við berttið þá er ekkert mál að prófa með loopernum! E.ha

Re: óska eftir magnara

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er ac 15 ekki full lítill í band rokk/Metall! Bara svoan mín 15 cent! 30-50 Watta lampi eða ca 100 watta solid stade Marshall altaf fínn kostur :-) Vox frekar svipaður þannig séð! E

Re: Að laga DD-6 pedal

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ok eftir að hafa útilokað allt annað eins og snúrur og straum…………. Opnaðu hann. Mestar líkur á að einhver vír sé laus! E

Re: Kaupa lampa.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
það er hægt að fá einhvað af lömpum hér heima. Tónastöðin er með “mesastimplaða” lampa. Miðbæjarradio er með JJ Íhlutir voru með samtíning seinast þegar ég kígti. Rín á einhverja EL 34 líka. Málið er líka bara þjónustan hjá Erotubes, gæinn mælir með einhverju eftir smá tölvupóst og svo kemur þetta bara upp að dyrum. Ég veit að þetta á að vera tollalaust en það gengur ílla. Vei að Flemming kaupir sína lampa frá Bretlandi og er í vésini með tollinn. Held að hann borgi bara!! :-( ´ E

Re: vox magnari

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ceriatone.com Vox klone Ódyrari og betri :-) Handviraður Samt að slaga í 100 þ kall þegar allt er talið! E

Re: Tveggja ampa setup? -umræða-

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ok svona 2 aura skoðun! Herf aðeins figtað við þetta. það er auðvelt fyrir þig að prófa, notar bara looperinn sem A/B box, tekur úr seinustu loopunni í haus 2. Ef þig vantar kllen á móti bassmanninum er það þá ekki einhver 6L6 haus? Þegar við feðgar höfum verið að figta þá hefur það verið DSL 50 með EQ eða 900 ´´i Dirt og svp Mesa F-50 haus í kleen. Ekki enn fundið tærarar kleen. En þetta er orðið fjandi mikið rót! Effectabrettið er eins og 2 hausar! Svo 2 hausar Svo 2 box jafnvel einn -...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok