Sælir

Nú er ég allveg orðinn veikur fyrir því að hafa tveggja magnara settup, sem sagt Bassmanninn minn sem lampa-overkill-drive og svo einhvern góðann clean magnara og skipta á milli þeirra með A/B boxi.

Ég ákvað að tékka á púlsinum hérna á huga, hvort einhver af ykkur séu með svoleiðis settupp? Þá hvaða magnara fyrir hvað og einnig hvernig þið tengið/deilið effectana á milli.

Kostir og gallar? (fyrir utan það augljósa: meiri burður:))
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~