Hver var að tala um aoe farm? Í azeroth þá eru fjölmörg quests þannig að þú þarft að drepa group af mobs eða þá að þú ert að farma eitthvað item og þá er betra að geta drepið marga í einu, auk þess er downtime og survivability prot miiiiiiklu betra en retri. Auðvitað er auto attack og seal ekkert spes, en með reckoning og marga mobs á þér þá er það orðið mun betra, auk þess að stór hluti damage hjá manni er shield spike / holy shield. Retri er drasl þangað til á lvl 60.