Ég er búinn að vera það duglegur að lesa allt sem hefur verið skrifað hér. Ég sé ekki betur en að hann hafi sagt sína skoðun og svo hafi fólk byrjað að skíta yfir hann leiðindum og þá hafi hann svarað með leiðindum. Ekki misskilja mig, mér finnst þetta lið flott, en mér finnst svona ‘trollaskapur’ leiðinlegur og eyðileggjandi fyrir þetta áhugamál.