Severed Crotch voru góðir, fyrsta sinn sem ég sé þá live líka… Sama með changer, nema ég fíla þá meira en severed crotch og þetta var líka í fyrsta sinn sem ég sé þá live.. Loch Vostok voru alveg nokkuð góðir… töff söngur og söngvarinn bara með húmor Rotting Christ voru geðveikir.. bjóst ekki við því að þeir væru svona góðir live.. ég og mínir vinir vorum alveg fremst og það var bara geðveikt, gítarleikarinn var líka með skuggalega flottan gítar ;) Nú er það bara finntroll í semptember.....