Þetta er ekki ég að skrifa, heldur vinkona mín: Ég bjó út í Svíþjóð og það var mikið um útlendinga þar, sumir sem höguðu sér eins og þeir áttu að gera og sumir sem voru með sína menningu og sína hagi og reyndu að koma okkur inn í þetta. En ég verð að viðurkenna, þótt að flestir vinir mínir þarna úti séu arabar þá voru þeir samt með sína siði og fleira, eins og ef maður blótaði í sumum tilvikum þá var það bara heimsendir, sumir gengu með byssur á sér og ég veit ekki hvað og hvað. En mér...