Ég var á Flúðum (rétt hjá upphafsstaðnum) og var að labba inn í veitingastað þegar ég sé allt byrja að hristast svakalega, fyrsta hugsunin var að þetta væri einhver hrekkur hjá starfsfólkinu (var 10 ára). svo hlupum við út og ég man að á leiðinni út þá datt vasi næstum því á mig. svo úti þá var malbikið að svona.. hreyfast einhvernveginn og mjög weird.. ..svo í seinni skjálftanum þá var ég á klóstinu :D og man bara eftir svona hvini í hurðinni. (var í rvk þá, flúðum flúðir :D )