punkbuster er búnað banna geðveikt marga útaf þessir gæjar (NETCODERS, gæjar sem stunda það að búa til höx og eyðileggja leiki svindlega) náðu einhvernveginn að fikta við punkbuster clientinn og eru núna að sparka fólki við ákveðinn string sé að þú kynntir þér þetta vel áður en þú peistaðir http://www.crossfire.nu/?x=news&mode=item&id=2725 http://www.sk-gaming.com/content/16354-Cheaters_always_win Bætt við 27. mars 2008 - 16:34 “Your number one source for multiplayer cheats” gj þarna varstu...