held að það sé meira að bera virðingu til þeirra sem voru nánir einstaklingnum. þau myndu vera núþegar í hræðilegu ástandi, sérstaklega þar sem þetta var lítill strákur sem átti alla framtíðinna fyrir sér, og þó að hann átti við vandamál að stríða, þá er alltaf hægt að bæta það. ímyndaðu þér að þú ættir son ,sem þú elskaðir, sem dæji, og allt í einu yrðu allir “vá, loksins er þessi gæji dauður”. myndi það virkilega hjálpa þér í þessum erfiðu tímum?