Búið er að koma upp á laggirnar pickup rás á qnet #qlpickup.is Það eru íslenskir serverar og allir eru velkomnir að spila. Til að ná í leikinn þarftu einungis að fara á www.quakelive.com en þessi leikur er spilaður í gegnum java plugin í vafranum þínum. Til að tengjast quakenet skrifaru eftirfarandi í irc “/server -m irc.quakenet.org -j #qlpickup.is” en þú getur náð í irc á www.mirc.com Til að geta komist inn á rásir á quakenet þarftu að tala við bottann “Q”. Þá skrifaru einfaldlega “/msg Q...