Mínum skóla finnst of erfitt að leyfa nemendum að fara til Danmerkur … 10. bekkjar ferðin er alltaf upp á jökul, sem er reyndar æði!! Það eru ekki allir sem fá að fara upp á jökul á skíði og snjósleða, besta við það er að vera aftan í snjósleða á skíðum :D