ég hef enga góða ástæðu,en ég útiloka eitthvað æðra afl. Ég var alin upp í kristinni trú og svo hætti ég að trúa,kristinn trú átti einfaldlega ekki við mig,mér fannst ekkert vit í að trúa því sem stendur í 1000 ára gamalli bók. Ég hef þannig enga góða ástæðu til að trúa ekki en ég hef ekki heldur neina góða ástæðu til að trúa. Ég trúi bara ekki,þannig er það bara.