leikmenn komast alltaf í favourite personnel þegar þeir koma til félagsins og án þess að vera búnir að spila leik fyrir félagið sem mér finnst bara vera kjaftæði
cardenas, dave nugent, stundum adam boyd og líka kerlon, ég kaupi stundum besagno en hann getur aldrei neitt og ég kaupi stundum scorza og kisliy en þeir sökka stundum og brillera stundum
Stuart Downing 18,5 millur til Valencia er það versta hjá mér var alltaf þreyttur komst aldrei í form og var með 6.50 í meðaleinkun. Og ég eyddi öllu transfer budgetinu í þennan AULA!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..