FK Haugesund - Adeccoligaen Eftir að hafa sigrað norsku þriðju deildina tók alvaran við. FK Haugesund voru komnir upp í aðra deild.
Ég vissi að það væri gífurlegur styrkleikamunur á milli þessarar deilda þess vegna skoðaði ég leikmannamarkaðinn og keypti nokkra.
Ég ætlaði þó að reyna halda í sem flesta lykilmenn þó þeir nokkrir væru gífurlega eftirsóttir.
Ég fékk heilar 638k til leikmannakaupa sem mundi teljast fremur mikið en það útskýrir allt sig hér fyrir neðann:

Leikmenn Inn:

Eetu Muinonen 95k
Tore Reginiussen 22k
Iakovos Tsolakkidis 28k
Alexander Mathisen 80k
Hörður Sveinsson 35k
Ståle Stensaas 1k
Tarjei Dale 24k
Dylan Macallister 3k

Fengnir 1. Júlí

Tommy Hoiland 60k
Andreas Lie 60k
Simon Rytter free
Jóhannes Harðarson 14k
Jussi-Pekka Savolainen 95k

Samtals: 575k

Leikmenn Út:

Patrik Fredholm 500k
John Erling Kleppe 1m
John Andreas Husoy 1m
Kevin De Serpa free
Espen Vestbo free
Ferdinand Haaland free

Samtals 2,5m

Ég var ótrulega sáttur með leikmannaskiptin mín enda seldi ég fyrir fúlgú fjár og fékk feikilega öfluga kappa á snappa verði.
Einnig blómstruðu fjármál mín eftir þetta er t.d. verið bæta mitt afar geðþekka æfingasvæði þótt það væru nú ekki alslæmt fyrir.
Mér brá þó heldur þegar ég skoðaði liðin í deildinni og sá að hið afar sterka lið Vålerenga hafði fallið en þeir voru með frábæran hóp enda pökkuðu þeir deildinni saman á endanum.
Tímabilið gat þó ekki byrjað verr er ég tapaði mínum fyrstu leikjum gegn Moss og hinu afar sterku liði Aalesund. En eftir það blómstraði liðið mitt og var ég flakkandi á milli 2-3 sætis á meðann Vålerenga hafði öruggt forskot.

Deild:

1. Vålerenga 30 +63 73 stig
2. Aalesund 30 +51 67 stig
3. Haugesund 30 +19 64 stig
4. Moss 30 +21 57 stig
5. Bodo/Glimt 30 +25 53 stig

Féllu lið Follo, Alta, Sparta Sarpsborg og rak Byåsen lestinna með 6 stig.

Það vildi svo leiðinlega til að liðið sem endaði í 3. sæti semsagt ég þarf að spila úrslitaleik gegn liðinu sem var 3. neðsta í efstu deild um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu næstu leiktíð og varð það hið afar sterka lið Stromsgodset. Spilaðir eru 2 leikir heima og úti.

Fyrri leikurinn var skemmtilegur í alla staði og endaði hann 2-2 á mínum heima velli eftir að þeir höfðu jafnað á 94 mínútu.
Stressaður var ég fyrir seinni leikinn og úthugsaði ég allar hliðar fyrir seinni leikinn. Vannst hann 2-1 með frábærum mörkum frá Jóhannesi Harðarsyni og Alexander Mathisen. Ljóst var að FK Haugesund spili á meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Stjórnin var auðvitað himinlifandi og stuðningsmenn einnig og ætla þær að setja styttu af mér fyrir framann völlinn.

Bikarinn:

1st rnd Steinkjer – Haugesund 0-7
2nd rnd Eik Tonsberg – Haugesund 1-2
3rd rnd Haugesund – Brann 1-2

Dramatískasti leikurinn tímabilsins var tvímænalaust leikurinn gegn Brann.
Þeir rétt unnu mig með marki í framlengingu frá Robbie Winters og fóru mínir menn með sárt ennið í sturtu eftir leik þó eftir hetjulega baráttu gegn sterku liði Brann.

Markahæstir:

Hörður Sveinsson 17 mörk 12 assist
Eldar Hadzimehmedovic 12 mörk 3 assist
Dylan Macallister 12 mörk 2 assist

Besta Meðaleinkunn:

Jóhannes Harðarson 7.44 6 MoM
Hörður Sveinsson 7.34 1 MoM
Tor Arne Andreassen 7.25 1 MoM
Tore Reginiussen 7.15 3 MoM

Besta Byrjunarlið:

4-4-2 Attacking

GK: Andreas Lie

DR: Iakovos Tsolakkidis / Thomas Eftedal

DL: Tor Arne Andreassen (C)


DC: Tore Reginiussen & Milan Kojic

MR: Eetu Muinonen

ML: Flávio / Jussi-Pekka Savolainen

MC: Jóhannes Harðarson & Alexander Mathisen / Jussi- Pekka Savolainen


ST: Hörður Sveinsson & Dylan Macallister / Eldar Hadzimhmedovic (TM)

Uppjgjör tímabilsins var þannig að að stuðningsmenn kusu Hörð Sveinsson bestann en að mínu mati var Jói Harðar bestur en allavega kannski að maður komi með sögu úr Tippaligean þar að segja ef maður skítur ekki upp á bak og fellur..