Það er rétt. Ef maður ætti að setja saman lista yfir þá sem hafa keppt undanfarin ár þá koma þessir til greina: Þórir, Gunnar Þór, Doddi, Stefán Breiðfjörð, Danni, Skúli Ármanns Ég er örugglega að gleyma einhverjum.
Ef þú ert alveg sáttur þá er engin sérstök ástæða til að uppfæra strax, en það er auðvitað freistandi. Annars er alveg rosalega auðvelt að uppfæra. Þú ferð bara í update manager og þar birtist “a new version is available ” (eða eitthvað svipað) og takki sem stendur á “upgrade now”. Þú klikkar bara á hann og restin er því sem næst sjálfvirk. Ef þú vilt gera clean install þá þarftu bara að gera afrit af /home /etc og /var (og afritar til baka það sem þig vantar).
ég mappaði “home” takkann til að gera < og > og Alt+gr-Z til að gera | Annars er lika hægt að gera þessi tákn án þess að breyta neinu. Hérna er topic sem ég gerði um þetta http://forum.eeeuser.com/viewtopic.php?pid=148089#p148089
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..