Öllum þykir sín mús vera best. Ég hef prufað MS 1.1, MS 3.0, mx510. Spilaði mjög lengi með ms 1.1, ekkert rosalega lengi með 3.0 og hef núna spilað með mx510 í eitthverja mánuði og verð að segja að hún hafi verið að virka mjög vel hjá mér. Mæli samt með að þú prufir mx518. Hefur fengið virkilega góða dóma