Já en ertu heimskur? Segjum að fyrirtæki selji tölvu. 51% þeirra virka án bilana, hin 49% bila. Er það þá góður framleiðandi? Er það framleiðandi sem þú treystir? -Nei. Framleiðandi sem er með kannski 10% bilunartíðni er sæmilegt. Og ég skal segja þér það að medion er með talsvert hærri tíðni. Það sem kom mér á óvart t.d. við medion skrifarana er að sumir sprengja diskana! Og það er satt. Og þá meina ég bókstalflega rústar diskunum. Kemur svona venjulegt skrifara hljóð og síðan kemur bara...