Þeir segja að 22% unglina sé þunglyndir, ég segi að það sé 78% unglina þunglyndir! Margar, og þá meina ég MJÖG mikið af stelpum eru djúpt haldnar þunglyndi útaf útliti. Mjög mikið er um skilnaði sem gerir marga alveg þvílíkt þunglynda. Öðrum gengur illa í skóla, missir samband við vini, fara lítið út, hanga í tölvunni 24/7. Stór hluti af þessum hópum þjást of þunglyndi..