Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SK.swe verða af NiP (13 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef þið hafið fylgst með á esports.is, fragbite eða bara einhverri útlenskri counter strike síðu hafið þið tekið eftir því að allir samningar hjá spilurum SK.swe hafa útrunnið(af undanteknum Hyper). Það hafa gengið margar sögusagnir um að liðið sem er áræðanlega mest þekkta counter strike liðið sem uppi hefur standið myndi rísa aftur og taka sitt pláss á toppnum aftur. Núna eftir Mikla bið hafa SK.swe spilarar ákveðið að ekki endurnýja samninga sína og fá NiP upp aftur. Hyper var þó nýr á...

esports.2tm (39 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þær móttökur sem ég hef fengið við esports.2tm projektinu hafa verið upp úr öllum böndum. Og þess vegna hef ég fengið nýja hugmynd, að starta 5on5 cup með þáttökugjaldi(þar sem allt fer auðvitað í 1sta-3ja sæti). Þáttökugjaldið yrði t.d. 500 kr (100 kr pr. player or so), og ef 16 lið taka þátt = 8000 deilt í 3 hluta. Svo myndi ég líka redda ef til vill 5x bnc/vent server(og KANNSKI server í 1-4 vikur). Hvað finnst ykkur? tSt_crash crasher goes 2tm

esports.2on2 (10 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þegar ég kom með hugmyndina um að setja í gang 2on2 cup fékk hugmyndin góðar móttökur frá okkar litla samfélagi hérna á klakanum. Næstum strax og ég postaði þetta fékk ég mail frá helgaM sem er einn af stofnendum esports.is um sponsorship, #esports.is verður þess vegna okkar main sponsor í þessu. Vegna þessu góðu viðbrögðum fyrir þessu hef ég ákveðið að setja þetta í gang í kvöld á slaginu 21:00. Þannig að þið getið endilega komið inn á #esports.2on2 og addað ykkur í 2on2 cup(skrifið “!add...

2on2 community (21 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var að hugsa um að fá 2on2 cup í gang, redda etv. ventrillo rásum/bnc´s í verðlaun… svona til að fá 2on2 communityið í gang. Þegar ég flutti til íslands og byrjaði að spila íslenskt cs, sá ég stóran mun á því en miðað við þegar ég spilaði í danmörku. Það eru nefnilega 2on2 cups á næstum hverjum degi og oftast 4-5 á föstudegi/laugardegi/sunnudegi. Og var þetta bara hjá dönunum, þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta var hjá svíunum. Þið getið t.d. prufað að fara inn á “seekcw” á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok