Ef þið hafið fylgst með á esports.is, fragbite eða bara einhverri útlenskri counter strike síðu hafið þið tekið eftir því að allir samningar hjá spilurum SK.swe hafa útrunnið(af undanteknum Hyper). Það hafa gengið margar sögusagnir um að liðið sem er áræðanlega mest þekkta counter strike liðið sem uppi hefur standið myndi rísa aftur og taka sitt pláss á toppnum aftur. Núna eftir Mikla bið hafa SK.swe spilarar ákveðið að ekki endurnýja samninga sína og fá NiP upp aftur. Hyper var þó nýr á samningi í SK.swe og þess vegna var samningur hans lengri. En með hjálp frá nokkrum frábærum lögfræðingum er hann frír frá samningi sk´s.

Hitt nýja NiP lýtur svona út;

Potti
HeatoN
ahl
fisker
SpawN
Hyper

Þetta er allt SK.swe liðið og kemur það SK í smá vandræði en persónulega reikna ég með að það komi brátt nýtt top lið í SK´s ranks. Þið getið fundið NiP á www.nip-gaming.com eða #NiP á Quakenet.

Interview með HeatoN; http://www.nesc.nu/?dest=news&action=view&news_id=637
#clan-oasis