úrslit losers 25. des De_Name3 #3 Hamingja - #4 Knocked Out Spennandi leikur, Hamingja sigruðu CC í tæpum inferno leik eins og flestir bjuggust við á meðan Knocked Out tóku Custodians. Þetta verður mjög spennandi leikur en Knocked Out eru búnir að standa sig gríðarlega vel t.d. með 22-20 tapið gegn Team26. ReaN og Reynz1 eru reyndar farnir úr KO yfir í cG þannig að það verður stór missir, spurning hvernig þeim gengur án þeirra. Þetta virkar þannig að það er hnífað, liðið sem vinnur...