Tja, South-Park er með svo mikinn húmor í kringum þetta að maður þarf ekki að vita nákvæmlega hvern er verið að tala um til að hlæja. Til dæmis með hérna olíudæmið í sjónum, og fullt af dóti, þeir rekja alltaf sögu þess í þáttunum og svona. T.d. Mormónaþættinum, eða þarna Family Guy þættinum (manities) og svo framvegis