eg gerði hérna þráð sem bar nafnið “þættir” og það er gaman að skoða hvað aðrir hafa að segja um ýmsa þætti en þá er ég með aðra hugmynd …

Ef þið mættuð bara velja 1, bara 1, hvern mynduði velja? Ekki vera þúst “æji ég get ekki gert upp á milli þeirra” gerðu bara upp á milli þeirra, ég meina hvor þáttaröðin skiptir þig meira máli? hefur breytt hugsunarhætti þínum? eitthvað

Hvað með versta þáttaröð ever? Endilega hafið svona smá ástæðu með eins og ég

allavega, mitt val yrði South Park því það eru með fyndnustu þáttum sem ég veit um auk þess að þeim tekst nánast alltaf að tala um eitthvað sem skiptir máli en gera það á fyndinn hátt og alvarlega í gegnum humórinn, hvernig sem þeir fara að því. Þeir tala líka alltaf um recent events enda gera þeir þættina alltaf á rauntíma eiginlega, og tala alltaf um nýlega hluti.

Þættirnir sem ég hata mest eru Glee. Nokkrar ástæður, ég hef horft á 10 glee þætti í allt (ekki í sérstakri röð, bara svona stöð2 kveikt eða eitthvað) og þeir voru allir ógeðslega high school musical-legir eitthvað en það sem pirrar mig ENDALAUST er að þeir eru að covera fullt af mögnuðum lögum, t.d. SAFETY DANCE, og eyðileggja þau þannig. Ekki nóg með það, en þroskahefta mainstream pakkið sem hafði ALDREI HEYRT UM ÞESSI LÖG ÁÐUR fer að elska þau gegnum ógeðslegt Glee cover!

ég verð bara pirraður á að skrifa um þetta, fokk