Til í leik? Langar að ýminda mér svipinn á þér þegar þú tapar :D. Nei segi svona :). Allavega hjá mér gerðist það þannig að vinur minn kenndi mér mannganginn í 4 bekk og við tefldum og ég vann hann, eftir það vann ég og vann, munaði einu sæti á tvem árum í röð að ég kæmist á íslandsmeistaramótið og ég vann skólamótið í skólanum mínum (Vallaskóla) í eitt af þrem skiptum sem ég spilaði á því og var í öðru og þriðja sæti í hin, svo á unglingalandsmótinnu 2003 vann ég í strákaflokki en tapaði...